top of page
Pottar í grind með loki
Hitaveitupottur án stúta og nuddkerfis.
Stærð pottsins er 2.0 x 2.0 x 0.92 m
Legubekkur og fimm sæti.
Pottarnir eru á stálgrind klædd með panel úr plasti, einangrað lok, og botn undir pottinum.
Pottarnir eru alveg eins og venjulegir rafmagnspottar nema engir stútar eða dælur.
Pottar, skel með loki
Hitaveitupottur, aðeins skel með loki kaupandi byggir utan um skelina sjálfur.
Stærð pottsins er 2.0 x 2.0 x 0.92 m
Legubekkur og fimm sæti eins og potturinn í grindinni.
bottom of page